Sissa hjá HundalífstílApr 12Páskaratleikur fyrir hundaHundateymi sem vilja taka þátt í gleðinni og búa til sína eigin páskaeggjaleit. Skemmtileg leið til að njóta saman.
Sissa hjá HundalífstílMar 30Aðskilnaðarkvíði hunda - Hvað og Hvernig?Hvernig lýsir aðskilnaðarkvíði sér? Af hverju kemur hann fram og hvernig tökumst við á við kvíðann?
Sissa hjá HundalífstílSep 18, 2021Slökunardagur fyrir hundinn. Hvað er það?Duglegir hundaeigendur gleyma oft að æfa hundinn í að vera rólegur ef við þurfum að sleppa hreyfingu þann daginn. Einnig streitustigi hunds
Sissa hjá HundalífstílAug 17, 20215 Mikilvægustu æfingarnar í hvolpaþjálfunForgangsröðun skiptir máli til að hundurinn þrói með sér jafnvægi og vellíðan. Ertu að nota tímann og nammiskammt dagsins í réttar æfingar?
Sissa hjá HundalífstílJul 27, 2021Nosework, hvað er það?Leitarvinna til að draga úr streitu og gefur hundinum tækifæri til að njóta sín.
Sissa hjá HundalífstílMay 18, 2021Hvaða heilaleikfimi hentar hundinum?Stressaðir hundar ættu ekki endilega að nýtast við æfingar sem auka æsing. Mikilvægt er að draga úr æsing og auka ró og vellíðan hundsins.
Sissa hjá HundalífstílJan 7, 2021Markmiðasetning hundateymaÍ gegnum árin hefur verið vinsælt að setja sér markmið til að ná árangri á hinum ýmsu sviðum lífsins. Sumir setja sér nýársheit árlega,...
Sissa hjá HundalífstílNov 20, 2020Gelding hundaMyndi gelding hundsins míns aðstoða mig við að vinna úr óheppilegu atferli?
Sissa hjá HundalífstílJun 19, 2020Að ferðast með hund innanlandsHvað þarf að hafa í huga fyrir langar bílferðir, tjaldið, hótelið. Hvað er gott að muna eftir að taka með og þjálfa fyrir ferðina.
Sissa hjá HundalífstílMay 8, 2020Do you want to speak the language of dogs?Is your dog trying to tell you something, and it got lost in translation? Could it be possible that we are missing a vital information?
Sissa hjá HundalífstílMay 2, 2020Skynsamleg hundasamskipti sín á milliHundar þurfa að hafa verkfæri í verkfærakistunni til að takast á við félagslegar aðstæður og þær aðstæður sem geta komið upp.
Sissa hjá HundalífstílApr 26, 2020Viltu læra merkjamál hunda?Kunnátta í merkjamáli getur aðstoðað okkur að skilja hvað sé á bakvið atferli hunda. Af hverju sýnir hundurinn ákveðna hegðun?
Sissa hjá HundalífstílApr 17, 2020Stress og kvíði hjá hundum. Einkenni og hvað er til ráða?Vanlíðan hunda getum við séð í hinu ýmsa atferli. Mestu skiptir að sjá heildarmyndina og þekkja hvað hvert merki þýðir.
Sissa hjá HundalífstílMar 18, 2020Hvað þarf hundurinn að kunna? Í alvöruEru trix æfingar það besta sem ég get kennt hundinum mínum? Eða skiptir félagsleg færni og að samlagast aðstæðum meira máli?
Sissa hjá HundalífstílMar 17, 2020Ég er leið á að hundurinn gelti í göngu!Af hverju finnst hundinum mínum þörf á því að notast við jafn stór merki og gelt eða tog er?
Sissa hjá HundalífstílMar 17, 2020Beisli eða hálsólHvort hentar hundinum mínum betur að notast við beisli um sig miðjan, eða hálsól? Hvort veldur honum minni skaða?
Sissa hjá HundalífstílMar 16, 2020Taumar og notkun þeirraHvernig notar maður taum á jákvæðan uppbyggjandi máta? Hvaða taum er þá best að nota?
Sissa hjá HundalífstílMar 15, 2020Gott innkallHvernig æfum við innkall og af hverju getur verið að hundar komi ekki strax þegar á þá er kallað?
Sissa hjá HundalífstílMar 15, 20204 atriði að bættri taumgönguHvaða atriði valda því að taumgöngur geta verið erfiðar og hvað er til ráða?