top of page

Aðstoð heim til þín

Atferlisráðgjöf

Hentar sérstaklega vel fyrir hunda sem eru með sértæka örðugleika sem ekki eru leyst með því að öðlast fróðleik eða þjálfun á námskeiði. Heldur þarfnast persónulegrar áætlanar og úrlausna.

Nýtumst við virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, tengingu við hundinn og að stuðla að vellíðan hundsins í daglegu lífi.

P5160063.JPG
Cute Dog

Næst laust

Sendið okkur skilaboð til að athuga hvort laust sé í atferlisráðgjöf eða hvort þið komist á biðlista :)

Við leggjum áherslu á að finna rót vandans fremur en að beyta skyndilausnum.

Algengustu vandamálin sem við tökum fyrir:

* Geltir heima

* Aðskilnaðarkvíði (sér pakkar)

* Óörugg gagnvart fólki

* Óörugg gagnvart áreitum í göngu
* Missir sig að sjá bíla
* Almennt hátt streitustig
* Erfitt að taka á móti gestum

Skráning og upplýsingar

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.

Hægt er að skrá sig beint með því að fyllta út eftirfarandi format: Ýttu hér

Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna:   hundalifstill@gmail.com

Sleeping Dogs

Áhersla ráðgjafar

Lögð er áhersla á að auka vellíðan hundsins og leiðbeinanda. Vinnum með þau vandamál sem leiðbeinandi biður um.

Námsefni

Fer eftir hvaða pakki er valinn.

Sendið okkur línu til að sjá verð og innihald atferlisráðgjafapakka.

bottom of page