Aðstoð heim til þín
Atferlisráðgjöf
Hentar sérstaklega vel fyrir hunda sem eru með sértæka örðugleika sem ekki eru leyst með því að öðlast fróðleik eða þjálfun á námskeiði. Heldur þarfnast persónulegrar áætlanar og úrlausna.
Nýtumst við virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, tengingu við hundinn og að stuðla að vellíðan hundsins í daglegu lífi.
Næst laust
Sendið okkur skilaboð til að athuga hvort laust sé í atferlisráðgjöf eða hvort þið komist á biðlista :)
Við leggjum áherslu á að finna rót vandans fremur en að beyta skyndilausnum.
Algengustu vandamálin sem við tökum fyrir:
* Geltir heima
* Aðskilnaðarkvíði (sér pakkar)
* Óörugg gagnvart fólki
* Óörugg gagnvart áreitum í göngu
* Missir sig að sjá bíla
* Almennt hátt streitustig
* Erfitt að taka á móti gestum
Skráning og upplýsingar
Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.
Hægt er að skrá sig beint með því að fyllta út eftirfarandi format: Ýttu hér
Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna: hundalifstill@gmail.com
Áhersla ráðgjafar
Lögð er áhersla á að auka vellíðan hundsins og leiðbeinanda. Vinnum með þau vandamál sem leiðbeinandi biður um.
Námsefni
Fer eftir hvaða pakki er valinn.
Sendið okkur línu til að sjá verð og innihald atferlisráðgjafapakka.