top of page
Flowers on Wood

Taumgöngunámskeið

Fyrir stressaða/æsta hunda eða fyrirbyggjandi

Hannað fyrir hunda sem æsast upp eða verða óöryggir við að  sjá áreiti.
T.d gelta, toga, væla við að sjá aðra hunda/önnur áreiti.

Image by Berkay Gumustekin

Erfitt að sjá aðra hunda?

Sérhannað fyrir hunda sem bregðast við þegar þeir sjá áreiti. 

Puppy Play

Virðingarríkt hundauppeldi

Virðingarríkt uppeldi með jákvæðri styrkingu

Image by photo-nic.co.uk nic

Aukin vellíðan teymisins

Áherlsa á merkjamál, tengingu við hundinn og vellíðan í daglegu lífi.

Notebook and Pen

Umsögn

Ég get 100% mælt með þessu námskeiði.
Ég hef lært svo mikið um hundinn minn og aðra. Ég hafði ekki áttað mig á hvað merkjamál hunda er mikilvægt.

Umsögn

Er mjög fegin að hafa séð þetta námskeið og
ákveðið að fara með hundinn minn á það. Námskeiðið kennir eigendum að þekkja
hundinn sinn betur og lesa merkjamál þeirra. Eigendur og hundarnir læra hvernig á að tækla
saman erfiðar aðstæður á jákvæðan máta og minnka þannig stress hjá hundinum.

Umsögn

​​Taumgöngunámskeiðið og virðingarríkt hundauppeldi er búið að gera þvílíkt gott fyrir Pílu. Hún er mikill orkubolti og genatískt mjög hyper eins og hreinum Border Collie sæmir. Hún hefur róast þvílíkt mikið og við erum farin að skilja hana betur. Mæli svo sannarlega með Sissu og því sem hún er að gera. :-) kv. Birna og Píla.

Umsögn

Ég mæti með Skugga á taumgöngunámskeið hjá Sissu. Skuggi er frekar hræddur og því stressaður hundur. Á námskeiðinu lærði ég fullt sem tengist líkamstjáningu hunda og ýmsar leiðir til að takast á við allskonar aðstæður sem geta komið. Ég mæli 100% með Sissu og námseiðum hennar hjá Hundalífstíl

Umsögn

Mjög góðar og þarfar upplýsingar.

Umsögn

Skemmtilegar og fróðlegar aðferðir.

Umsögn

Við Lexý erum svaka ánægðar og er öll önnur eftir námskeiðin svakalega gaman á Tauma og Nose. Bíðum spenntar eftir framhaldi. ❤️

IMG_20170303_093539_022.jpg

Verð

Grunnur Hafnarfirði: 40 þúsund
Grunnur Keflavík: 45 þúsund

Uppsetning

10 skipti í heild:

* 6 Hóptímar í 90 mín

* 2 Einkagöngur í 30 mín

* 2 Fjarfundur 60 mín
* Mikið magn fyrirlestra inn á lokuðu námskeiðssvæði

Taumgöngu auglýsinga mynd.jpg

Fáir í hóp

Stuðlar að góðri upplifun og færð næga aðstoð

Áhersla námskeiðsins

Lögð er áhersla á merkjamál og traust samskipti til að skilja hundinn og geta gripið inn í á réttan máta. Unnið er með sjálfstraust hundsins, val, öryggi, auka samskipti, vinna með áreiti auk annarra atriða.

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.


 

Hvolpur í taumgöngu að skoða lífið á Taumgöngunámskeiði

Námsefni m.a

* Merkjamál og stress
* Taumgöngur
* Umhverfisnotkun
* Leitarvinnu
* Jákvæð styrking og æfingar
* Merkjamál innkalls og æfingar
- Æfingarhefti með æfingunum og áherslum
- Skráningarskjal æfinga
- Stöðumat (skráningarskjal)
- Létt könnun á hvar þú standir í merkjamáli

17.sept'23 Taum hfj.png

Grunn

Hafnarfirði
17.sept 2023

Tilbúinn að takast á við óöryggið/æsinginn hjá hundinum?

Grunn

Hafnarfjörður
23.ágúst 2023

Búinn með grunn taumgöngunámskeið hjá mér og vilt halda vinnunni áfram?

23.ágúst'23 uppfært taum.jpg
Marble And Pink Blog Instagram Post.jpg
Image by Taylor Sondgeroth

Grunn

Hafnarfirði
3.maí

Viltu takast á við vandann?

bottom of page