Önnur þjónusta
Bætum vellíðan í verkfærakassann
NoseWork
Sérstaklega útfært fyrir hunda sem eiga erfitt með að sjá aðra hunda. Einn hundur á leitarsvæðinu í einu. Aðrir bíða í sínum bíl.
Leitarvinna fyrir almenning sem hentar vel fyrir stressaða hunda. Einn hundur í einu í tímum hjá okkur. Sér ekki hina hundana :)
Leitar að ákveðinni lykt. Byggir upp sjálfstraust og samvinnu teymisins.
Byrjenda námskeið og Framhaldsnámskeið í boði.
Skipti grunnur/framhalds: 6 skipti í 90 mínútur í senn.
Lokað námskeiðssvæði með fyrirlestrum og frír æfingarhópur að námskeiði loknu.
Verð Grunn: 25 þúsund Kópavogi
Verð Framhalds: 15 þúsund Höfuðborgarsvæðið
Næsta námskeið Grunnur: 24.janúar 2023
Næsta námskeið framhalds: 12.feb 2023
Grunnur Jan 2023
Þrið 24.jan kl.18:30
Sun 29.jan kl. 17:00
Þrið 31.jan kl. 18:30
Fim 2.feb kl.18:30
Sun 5.feb kl. 17:00
Þrið 7.feb kl. 18:30
Framhalds Feb 2023
Sun 12.feb kl.17:30
Sun 19.feb kl. 17:30
Mán 20.feb kl.17:30
Sun 26.feb kl.17:30
Mán 27.feb kl.17:30
Sun 5.mars kl. 17:30


Hnoðranámskeið
Námskeið fyrir þá sem eru með unga hunda og vilja einbeita sér að því að fyrirbyggja æsing og óöryggi. Áhersla á merkjamál og umhverfisþjálfun.
Fyrirlestrar með einföldum æfingum til að aðstoða hundinn á uppbyggilegan máta.
Einfaldar hlýðniæfingar teknar fyrir og farið í leiktæki auk göngutúra.
Skipti: 7 skipti verklegt 55 mín í senn
2 skipti fjarfundir í 60 mín í senn
Verð: 30.000 kr
Næsta námskeið: Óákveðið
Gönguþjónusta
Næ í hundinn, geng með hann á grænu svæði á höfuðborgarsvæðinu.
Verð 50-70 mín: 5 þús
Verð 70mín- 3 klst: 8 þús
Fyrirlestrar hópa
Tek að mér fyrirlestra í skólum, fyrirtækjum og fyrir hópa. Á fjarfundum eða á staðnum.
Sendið mér línu fyrir verð.
Myndbands-fyrirlestrar
Við eigum yfir 50 fyrirlestra tilbúna bæði á íslensku og ensku um ýmis málefni tengda hundum fyrir einstaklinga.
Verð stakur: 4 þúsund
Verð 3: 9 þúsund
Verð 5: 15 þúsund

Óviss hvað hentar?
Ef þú ert óviss um hvað myndi gagnast ykkur best. Sendið okkur línu og segðu okkur frá þínum hundi :)

