Önnur þjónusta
Bætum vellíðan í verkfærakassann
NoseWork
Sérstaklega útfært fyrir hunda sem eiga erfitt með að sjá aðra hunda. Einn hundur á leitarsvæðinu í einu. Aðrir bíða í sínum bíl.
Leitarvinna fyrir almenning sem hentar vel fyrir stressaða hunda. Einn hundur í einu í tímum hjá okkur. Sér ekki hina hundana :)
Leitar að ákveðinni lykt. Byggir upp sjálfstraust og samvinnu teymisins.
Byrjenda námskeið og Framhaldsnámskeið í boði.
Skipti grunnur/framhalds: 6 skipti í 90 mínútur í senn.
Lokað námskeiðssvæði með fyrirlestrum og frír æfingarhópur að námskeiði loknu.
Verð Grunn: 30 þúsund Kópavogi
Verð Framhalds: 25 þúsund Höfuðborgarsvæðið
Hnoðranámskeið
Námskeið fyrir þá sem eru með unga hunda og vilja einbeita sér að því að fyrirbyggja æsing og óöryggi. Áhersla á merkjamál og umhverfisþjálfun.
Fyrirlestrar með einföldum æfingum til að aðstoða hundinn á uppbyggilegan máta.
Einfaldar hlýðniæfingar teknar fyrir og farið í leiktæki auk göngutúra.
Skipti: 7 skipti verklegt 55 mín í senn
2 skipti fjarfundir í 60 mín í senn
Verð: 30.000 kr
Næsta námskeið: Óákveðið