Leitarvinna fyrir almenning 

NoseWork leitarvinna

Hentar sérstaklega vel fyrir hunda sem eru stressaðir eða vantar erfiðari heilaleikfimi. Einn hundur í einu að leita.

Hundalífstíll nýtir virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, tengingu við hundinn og að stuðla að vellíðan hundsins í daglegu lífi.

P5160063.JPG
Taumgöngu auglýsinga mynd.jpg

Næsta námskeið

Næsta Grunnnámskeið fer fram í inniaðstöðu Voffalands í Grafarvogi.
* Byrjar fimmtudaginn 19.maí og verður alltaf kl.18:00 - 19:30
Dagsetningar námskeiðsins: 19.maí, 23.maí, 2.júní, 9.júní, 13.júní, 16.júní

6 Skipta námskeið í 90 mín í senn

Fáir í hóp til að stuðla að góðri upplifun fyrir hvern og einn.
Verð Grunnur: 25 þúsund á hund.
Verð Framhalds: 15 þúsund á hund

Skilyrði að hvolpurinn sé búinn með þriðju sprautu (11.vikna sprautuna)

Skráning og upplýsingar

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.

Hægt er að skrá sig beint með því að fyllta út eftirfarandi format: Ýttu hér

Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna:   hundalifstill@gmail.com

93822911_155249435872084_3432080543435456512_n.jpg

Áhersla námskeiðs

Lögð er áhersla á vellíðan hundsins, lestur hans og ánægju hans af leitunum.

Byggja upp sjálfstraust og færni skref fyrir skref.

Námsefni m.a

* NoseWork 1-5

* Að lesa hundinn í NW

* Leitir

- Ýmis myndbönd, greinar og heimavinna