top of page

Uppsetning námskeiðs er sérstaklega útfært fyrir stressaða eða öra hunda

NoseWork námskeið

Einn hundur í einu á leitarsvæðinu. Aðrir í sínum bíl til að draga úr streitu hunda sem eiga erfitt með að sjá aðra hunda. 


Nýtumst við virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, tengingu við hundinn og að stuðla að vellíðan hundsins í daglegu lífi.

Grunn NoseWork

Kópavogur
1.sept 2023

Vilt læra aðferð til að hundurinn fái góða útrás?

NoseWork 1.sept'23 kóp.jpg
P5160063.JPG

Er hann sjaldan rólegur eða nær sjaldan hugarró?

Hentar einstaklega vel fyrir hunda sem fá aldrei nóg af nammileitum eða virðast aldrei þreytast við göngu.

Image by Evan Wise

Vantar ykkur hundinum áhugamál til að stunda saman?

NoseWork er sniðug lausn til að stunda hvar sem er, hvenær sem er. Njóta góðrar gæðastundar saman og tengjast sterkari böndum.

Image by Gary Sandoz

Er ekkert mál að finna nammibitana?

Þá vantar þig klárlega erfiðari leitir líkt og leitartegundina NoseWork. Þar leitar þú ekki að nammi heldur ákveðinni lykt og þ.a.l. mun erfiðara og skemmtilegra

Sjáðu hvernig NoseWork lítur út

NoseWork er ekki hefðbundin nammileit heldur leita þeir að ákveðinni lykt. Sem er mun skemmtilegra fyrir þá því það er erfiðara en nammileit. Þeir þreytast því hratt og fá loksins sína langþráðu hugarró. Sérstaklega gott fyrir stressaða hunda að öðlast loksins smá innri frið. 

Hundalífstíll

Hundalífstíll

Hundalífstíll
Í hvað er lyktin sett í leitarvinnunni NoseWork?

Í hvað er lyktin sett í leitarvinnunni NoseWork?

01:12
Play Video
Hvernig lítur NoseWork út og fyrir hverja?

Hvernig lítur NoseWork út og fyrir hverja?

01:48
Play Video
Lyktarpróf í NoseWork

Lyktarpróf í NoseWork

00:47
Play Video
Forsíða: Video Player
P5160063.JPG
Taumgöngu auglýsinga mynd.jpg

Æðislegt fyrir stressaða hunda

Hundurinn þinn er sá eini á svæðinu.

 

NoseWork námskeið Hundalífstíls eru hönnuð fyrir stressaða hunda.

 

Fyrir hunda sem eiga erfitt með að sjá aðra hunda. Þinn hundur er sá eini á svæðinu þegar hann leitar og fer svo aftur inn í bíl þar til röðin kemur aftur að honum.

 

Ef þú ert hins vegar að leita lausnar á því að hundurinn eigi auðveldara með að sjá aðra hunda, skoðaðu endilega taumgöngunámskeiðin okkar :) 


Hver tími er í 90 mínútu.


Fáir í hóp til að stuðla að góðri upplifun fyrir hvern og einn.  Einn í einu. 


Verð Grunnur Höfuðborgarsvæðið: 35 þúsund á hund

Verð grunnur Keflavík: 40 þúsund á hund

Verð framhaldsnámskeið Höfuðborgarsvæðið: 25 þúsund

Aðstæður settar upp fyrir stressaða hunda. Hvolpar og fullorðnir hundar velkomnir.

 

Þurfa ekki að vera stressaðir til að mæta :)

Skráning og upplýsingar

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.

Hægt er að skrá sig beint með því að fyllta út eftirfarandi format: Ýttu hér

Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna:   hundalifstill@gmail.com

Hvolpur í taumgöngu að skoða lífið á Taumgöngunámskeiði

Áhersla námskeiðs

Lögð er áhersla á merkjamál og að hundurinn njóti sín. Að hundurinn finni sig í afþreyingu sem hann nýtur og nær hugarró við. Teymið æfir sig í meiri tengingu og samstillingu.

Námsefni m.a

* Merkjamál

* Leitartýpur

* Áhrifaþættir

* Hvernig æfir maður

bottom of page