top of page

Uppsetning námskeiðs er sérstaklega útfært fyrir stressaða eða öra hunda

NoseWork námskeið

Einn hundur í einu á leitarsvæðinu. Aðrir í sínum bíl til að draga úr streitu hunda sem eiga erfitt með að sjá aðra hunda. 


Nýtumst við virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, tengingu við hundinn og að stuðla að vellíðan hundsins í daglegu lífi.

P5160063.JPG
Taumgöngu auglýsinga mynd.jpg

Næsta námskeið

Grunnur Kópavogi 21.feb 2023
Grunnur Keflavík 12.mars 2023
Framhald Höfuðborgarsvæðið hefst 12.mars 2023

Hver tími er í 90 mínútur
 

* Grunnur 21.feb í Kópavogi:

Þrið 21.feb kl.18 - 19:30
Mið 22.feb kl.18:30 - 20:00
Mán 27.feb kl. 19:30 - 21:00
Þrið 7.mars kl.18:00 - 19:30
Mið 8.mars kl. 18:00 -19:30
Þrið 14.mars kl. 18:00 - 19:30

 

* Grunnur 12.mars í Keflavík 
á sunnudögum dagana:

Sun 12.mars kl.15:00 - 16:30

19.mars kl. 14:30 - 16:00

26.mars kl.14:30 - 16:00

2.apríl kl. 14:30 - 16:00

16.apríl kl.14:30 - 16:00

23.apríl kl.14:30 - 16:00

*Framhaldsnámskeið 12.mars Höfuðborgarsvæðið
Sun 12.mars kl. 17:30 - 19:00
Mán 13.mars kl. 19:00 - 20:30
Sun 19.mars kl. 17:00 - 18:30
Mán 20.mars kl. 19:00 - 20:30
Sun 26.mars kl. 17:00 - 18:30
Mán 27.mars kl. 19:00 -20:30


Fáir í hóp til að stuðla að góðri upplifun fyrir hvern og einn. Hundurinn þinn er sá eini á svæðinu. Einn í einu. 
Verð Grunnur Hafnarfjörður: 30 þúsund á hund

Verð grunnur Kópavogur: 30 þúsund á hund

Verð grunnur Keflavík: 35 þúsund á hund

Verð framhaldsnámskeið Höfuðborgarsvæðið: 20 þúsund

Aðstæður settar upp fyrir stressaða hunda. Hvolpar og fullorðnir hundar velkomnir. Þurfa ekki að vera stressaðir til að mæta :)
Skilyrði að hvolpurinn sé búinn með þriðju sprautu (11.vikna sprautuna)

Skráning og upplýsingar

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.

Hægt er að skrá sig beint með því að fyllta út eftirfarandi format: Ýttu hér

Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna:   hundalifstill@gmail.com

Hvolpur í taumgöngu að skoða lífið á Taumgöngunámskeiði

Áhersla námskeiðs

Lögð er áhersla á merkjamál og að hundurinn njóti sín. Að hundurinn finni sig í afþreyingu sem hann nýtur og nær hugarró við. Teymið æfir sig í meiri tengingu og samstillingu.

Námsefni m.a

* Merkjamál

* Leitartýpur

* Áhrifaþættir

* Hvernig æfir maður

bottom of page