Skráðu þig á póstlistann
Áhersla lögð á samskipti, eflingu sjálfstraust hunds og manns, setja mörk og að ýta undir persónulegan þroska hvers hunds fyrir sig með það að markmiði að læra að takast á við lífði af ró ❤️ Jákvæð styrking er notuð meðfram Virðingarríku Hundauppeldi þegar þörf krefur.
Hundalífstíll
Virðingarríkt hundauppeldi
Sissa
Hundaatferlisráðgjafi og aðskilnaðarþjálfari
Hundalífstíll leggur áherslu á að hundinum líði vel í eigin skinni. Unnið er með sjálfstraust hundsins, unnið úr tilfinningavanda og samband hunds og manns styrkt. Hundalífstíll nýtir aðallega hundaatferlisfræði til að aðstoða hunda og eigendur. Sú hugmyndafræði sem Sissa aðhyllist, líkist hvað mest RIE (Respectful parenting) í barnauppeldi. Til stuðnings nýtir hún jákvæða styrkingu (hundaþjálfun) þegar það er viðeigandi.
Besti vinur mannsins