Göngum með hundinn fyrir þig

Hundaganga

Hentar sérstaklega vel fyrir leiðbeinendur sem eiga erfitt með að fara sjálf út með hundana sína í göngur eða lengri göngur. Einnig hentugt fyrir þau sem vilja hvíld frá krefjandi göngum á meðan unnið er með vandann.

Nýtumst við virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, tengingu við hundinn og að stuðla að vellíðan hundsins í daglegu lífi.

P5160063.JPG
Image by Patrick Hendry

Næst laust

Við tökum bæði hunda í reglulega gönguþjónustu og í stök skipti. Hafið samband til að athuga hvort laust sé á næstunni fyrir þinn hund.

Fyrirkomulag

Við komum til þín og keyrum með hundinn á heppilegt göngusvæði fyrir hann.

50 mín ganga Verð: 5.000 krónur
100 mín + ganga Verð: 8.000 krónur
Keyrsla minna en 10 km Verð: 0 krónur aukalega
Keyrsla meira en 10 km Verð: 500 krónur aukalega

Skráning og upplýsingar

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.


Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna:   hundalifstill@gmail.com

Image by Alyssa Graham

Áhersla göngutúra

Lögð er áhersla á að auka vellíðan hundsins og er því oftast nær nýst við náttúrulegt umhverfi í grennd við heimili hundsins.

Ath. Við sleppum hundum ekki lausum sem við erum enn að kynnast eða við treystum ekki til að vera lausir.