Hundaganga

Hundagöngur í náttúrulegu umhverfi þar sem áhersla er á að hundurinn njóti tímanns og fái um leið hreyfingu við hæfi. Sendingarþjónusta. Ég sæki og skila hundinum.
Nýst er við sömu tækni og nýtt er á taumgöngunámskeiðum Hundalífstíls.

Ég sæki og skila hundinum. Göngum á náttúrulegu svæði í 50 mín, sem hentar hundinum. 50 mín ganga = 5 þúsund

Fjallganga eða lengri göngur (ca. 100 mín+) = 8 þúsund.

Svæði er valið eftir hentugleika hundsins og passað upp á að áreiti sé í lágmarki fyrir vellíðan hundsins. Einbeitum okkur að því að styrkja sjálfstraust hundsins, styrkja vöðva, jafnvægi og úthalda hundsins.

Aðalatriðið er hreyfing þar sem hundurinn nýtur sín og kemur heim þreyttari en í góðu jafnvægi.

Móri ofurkrútt. Hamingjusamur í snjógöng