Stök skipti - Reynsla óþörf
Hvolpar jafnt sem fullorðnir hundar

Hundafimitæki 

Hentar fyrir þá sem vilja eiga góða stund með hundinum sínum og skoða leiktæki sem svipar til hundafimi. Fáir hundar eru í hverjum hóp og hefur hver hundur eina braut fyrir sig. 

Athugið að hundafimitímarnir henta ekki vel þeim hundum sem líður illa í kringum áreiti. Heyrið í okkur ef þið eruð óviss.

P5160063.JPG
Dog Training

Næstu stöku skipti

Staðsetning. Heiðmörk í Garðabæ úti.
Næstu skipti:

Mið 8.júní 2022 tímasetningar í boði:
1. Hópur kl. 17:30 - 18:15
2. Hópur kl. 18:15 - 19:00
3. Hópur kl. 19:00 - 19:45
4. Hópur kl. 19:45 - 20:30
5. Hópur kl. 20:30 - 21:15
 

Sun 12.júní 2022 tímasetningar í boði:
1. Hópur kl. 10:00 - 10:45
2. Hópur kl. 10:45- 11:30
3. Hópur kl. 11:30 - 12:15
4. Hópur kl. 12:15 - 13:00
5. Hópur kl. 13:00 - 13:45
6. Hópur kl. 13:45 - 14:30
7. Hópur kl. 14:30 - 15:15


45 mínútur á hund
Fáir í hóp til að stuðla að góðri upplifun fyrir hvern og einn.
Verð: 1.500 krónur á hund með millifærslu fyrir tímann. Endurgreiðsla með læknisvottorði.

Skilyrði að hvolpurinn sé búinn með þriðju sprautu (11.vikna sprautuna).

Skráning og upplýsingar

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.

Hægt er að skrá sig beint með því að fyllta út eftirfarandi format: Ýttu hér

Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna:   hundalifstill@gmail.com

Dog Contest