Hvolpar frá 11 vikna aldri

Hnoðranámskeið

Hentar vel sem fyrsta námskeið áður en farið er á almenn námskeið eða sem undirbúningur fyrir lífið.

Nýtumst við virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, félagslega þjálfun og umhverfisþjálfun auk fróleiks um hvolpauppeldi.

P5160063.JPG
Hvolpur með falleg augu

Næsta námskeið

 Næstu námskeið:
Laugardagar í Keflavík
* Byrjar 29.janúar 2022


9 Skipta námskeið í 55 mínútur í senn.
Hópur A. kl. 14-14:55

7 skipti eru verkleg í persónu. 2 fjarfundir þar sem við förum yfir spurningar og vandamál. Mikið af námsefni og fyrirlestrum innifalið.

Fáir í hóp til að stuðla að góðri upplifun fyrir hvern og einn.


Verð: 30 þúsund á hund.
Skilyrði að hvolpurinn sé búinn með þriðju sprautu (11.vikna sprautuna)

Skráning og upplýsingar

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.

Hægt er að skrá sig beint með því að fyllta út eftirfarandi format: Ýttu hér

Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna:   hundalifstill@gmail.com