Fyrirlestrar

Hægt er að kaupa fyrirlestra hjá Hundalífstíl með því að senda okkur línu. Við bjóðum upp á mismunandi fyrirlestra sem ganga allir út frá virðingarríku uppeldi og/eða jákvæðri styrkingu. Þar á meðal er t.d. taumgöngur og tækni, umhverfisnotkun, merkjamál, að nýtast við clicker, að venja við beisli, að venjast klóaklippingum ofl.Engir fyrirlestrar á dagskrá eins og er, nema þeir sem fylgja námskeiðum og pökkum.

Enginn fyrirlestur á dagskrá núna.Til að panta fyrirlestur f.hópa/fyrirtæki eða komast á biðlista fyrir næstu fyrirlestra. Sendið á hundalifstill@gmail.com

In the Classroom