Fyrir hópa eða einstaklinga

Fyrirlestrar

Hentar sérstaklega vel fyrir leiðbeinendur sem vilja fræðast betur um tiltekin málefni eða sem fræðsla fyrir hópa t.d. starfsmannahópa, félög o.fl.
Fyrirlesturinn getur verið í persónu, fjarfundarbúnaði eða í formi myndbands.


Nýtumst við virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, tengingu við hundinn og að stuðla að vellíðan hundsins í daglegu lífi.

P5160063.JPG
Crowd Applauding

Fyrirlestrar

Við sérsníðum fyrirlestra fyrir hópa eftir áhugasviði.
Sendu okkur línu til að fá verð.

Til að mynda:
* Merkjamál

* Merkjamál framhalds
* Gelt
* Taumtækni, af hverju og hvernig
* Leitir tilgangur og fyrstu skref
* Umhverfið og notkun þess

* Að venja hund við að fara í beisli og taum

* Heimsóknir og gestakomur

* Innkall, hvað ber að hafa í huga og æfingar
* Hvolpar mikilvægustu atriðin

Einstaklingar geta keypt staka fyrirlestra. Eigum tilbúna fyrirlestra um ýmis málefni.
Stakur: 4.000 krónur
Þrír: 9.000 krónur
Fimm: 15.000 krónur
 

Skráning og upplýsingar

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.


Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna:   hundalifstill@gmail.com

Working at Outdoor Cafe

Áhersla fyrirlestra

Fer eftir áhuga hvers og eins en við kennum einungis uppbyggilegar aðferðir sem eru byggðar á Virðingarríku hundauppeldi og jákvæðri styrkingu.

Hvernig færðu efnið?

Hópar
Í gegnum fjarfundarbúnað eða ég mæti á staðinn.

Einstaklingar
Fáið senda fyrirlestra í formi myndbands.