Fyrir stressaða hunda eða fyrirbyggjandi.
Taumgöngunámskeið - Fjar/Rafrænt
Hentar vel fyrir hunda sem eiga erfitt með að sjá áreiti t.d vegna æsings eða óöryggis og/eða vantar frekari samskipti við leiðbeinanda sinn.
Fjar taumgöngunámskeið fer alfarið fram á fjarfundum, video fyrirlestrum, greiningu á upptökum frá þér auk rafrænna göngutúra.
Nýtumst við virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, tengingu við hundinn og að stuðla að vellíðan hundsins í daglegu lífi.

Næsta námskeið
Næsta námskeið hefst:
15.júní 2022
*Hentar þinni dagskrá.
Gott að geta mætt á fjarfundina en ekki nauðsynlegt. Þeir eru teknir upp og settir inn á lokaða svæðið ykkar. Allar aðrar tímasetningar eru ákveðnar í samráði við mig.
----------------------------
Hægt er að klára einkagöngur þremur mánuðum frá upphafi námskeiðs. Gróf áætlun:
------------------------------
Mið 15.júní kl. 20 -21 Fjarfundur 1
16-23.júní Einkagöngur 1
16-27.júní Senda upptöku 1
Fim 23.júní kl.20 – 21 Fjarfundur 2
24.júní – 30.júní Einka 2
24.júní – 30.júní Upptökur 2
Mán 27.júní kl.21-22 Fjarfundur 3
27.júní – 4. Júlí Einkagöngur 3 Sumarfrí 4-15.júlí
15.júlí – 20. Júlí Einkaganga 4
21.júlí – 10.ágúst Einkaganga 5
11.ágúst kl. 20-21 Fjarfundur 4
--------------------------
Fjarfundir: 4 skipti klukkustund hver
Upptökur sendar til mín: 2 sinnum 20 mín
Einkagöngur: 5 skipti í 20 mínútur í senn
Mikið af fyrirlestrum og námsefni á lokuðu námskeiðssvæði.
------------------------------
Fáir í hóp til að stuðla að góðri upplifun fyrir hvern og einn.
Verð Grunnur: 35 þúsund á hund.
Byggt upp fyrir stressaða hunda en hvolpar velkomnir til að fyrirbyggja vandamál.
Skráning og upplýsingar
Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.
Hægt er að skrá sig beint með því að fyllta út eftirfarandi format: Ýttu hér
Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna: hundalifstill@gmail.com



Áhersla námskeiðs
Lögð er áhersla á merkjamál og traust samskipti til að skilja hundinn og geta gripið inn í á réttan máta. Unnið er með sjálfstraust hundsins, val, öryggi, auka samskipti, vinna með áreiti auk annarra atriða.
Námsefni m.a
* Merkjamál og stress
* Taumgöngur
* Umhverfisnotkun
* Leitarvinnu
* Jákvæð styrking og æfingar
* Merkjamál innkalls og æfingar
- Æfingarhefti með æfingunum og áherslum
- Skráningarskjal æfinga
- Stöðumat (skráningarskjal)
- Létt könnun á hvar þú standir í merkjamáli