Fyrir stressaða hunda eða fyrirbyggjandi. Hóp+Einkaþjálfun.

Taumgöngunámskeið

Hentar vel fyrir hunda sem eiga erfitt með að sjá áreiti og/eða vantar frekari samskipti við leiðbeinanda sinn.

Nýtumst við virðingarríkar aðferðir þar sem stuðst er við jákvæða styrkingu. Lögð áhersla á merkjamál, tengingu við hundinn og að stuðla að vellíðan hundsins í daglegu lífi.

P5160063.JPG
Taumgöngu auglýsinga mynd.jpg

Næsta námskeið

Annað hvert námskeið fer fram á sunnudögum, annars á mánudögum.
* 8.okt 2021 Grunn Keflavík
Hópur A kl.17:30
Hópur B kl.19:00
* 4.nóv 2021 Framhalds Hafnarfirði

Hópur A kl.17:00

* 14.nóv 2021 Grunn Hafnarfirði
Hópur A kl.17:00
Hópur B kl.18:30

6 Skipta námskeið 
Hópatímar eru 4 skipti í 90 mín í senn
Einkatímar eru 2 skipti í 30 mín í senn


Fáir í hóp til að stuðla að góðri upplifun fyrir hvern og einn.
Verð Grunnur: 35 þúsund á hund.
Verð Framhalds: 20 þúsund á hund

Skilyrði að hvolpurinn sé búinn með þriðju sprautu (11.vikna sprautuna)

Skráning og upplýsingar

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á viðburði námskeiðsins á Facebook hjá Hundalífstíl.

Hægt er að skrá sig beint með því að fyllta út eftirfarandi format: Ýttu hér

Sendið mér endilega línu ef einhverjar spurningar vakna:   hundalifstill@gmail.com

93822911_155249435872084_3432080543435456512_n.jpg

Áhersla námskeiðs

Lögð er áhersla á merkjamál og traust samskipti til að skilja hundinn og geta gripið inn í á réttan máta. Unnið er með sjálfstraust hundsins, val, öryggi, auka samskipti, vinna með áreiti auk annarra atriða.

Námsefni m.a

* Merkjamál og stress
* Taumgöngur
* Umhverfisnotkun
* Leitarvinnu
* Jákvæð styrking og æfingar
* Merkjamál innkalls og æfingar
- Æfingarhefti með æfingunum og áherslum
- Skráningarskjal æfinga
- Stöðumat (skráningarskjal)
- Létt könnun á hvar þú standir í merkjamáli